Hugmyndin að Dásemd varð til þegar ég var með börnunum mínum í eldhúsinu heima og okkur langaði að búa til eitthvað gott sem væri hægt að njóta hvenær sem er og væri alveg dásamlegt. Lífið er fullt af jákvæðni, gleði, yl og björtu brosi sem brýst fram þegar við njótum Dásemdar.