LÍFSGÆÐI


Lífstílsþjálfun með Önnu Mörtu

Við bjóðum uppá námskeið og þjálfun í heilbrigðum lífstíl þar sem góð hreyfing, falleg næring og lífsgleði eru í fyrirrúmi. Hver einstaklingur er einstakur þannig að við sníðum prógrammið að þörfum og markmiðum hvers og eins. Næring, hreyfing og andleg líðan spila saman. Hjá okkur ert þú í fyrsta sæti og við erum hér til að styðja þig í að ná markmiðum þínum og líða vel í eigin skinni. Við hjálpum þér að for­gangsraða, hugsa já­kvætt og setja þér raun­hæf mark­mið.

MATARÞJÁLFUN                                       FJARÞJÁLFUN

„Þegar við nær­umst vel erum við í flest­um til­fell­um með orku til þess að hreyfa okk­ur. Þegar við hreyf­um okk­ur vekj­um við oft­ar en ekki gleðihorm­ón í lík­am­an­um sem ger­ir okk­ur jákvæðari en ella.“

– Anna Marta 

Anna Marta þjálfar

 

 

 UMSAGNIR

„Elsku Anna, þú ert einn magnaðasti þjálfari sem ég hef kynnst, þvílík orka og yndisleg manneskja sem þú ert. Það fer ekki fram hjá neinum að þú gefur 100% í allt það sem þú gerir enda geggjuð námskeiðin þín.“

„Er að elska þessa tíma hjá þér og virkilega hlakka svo mikið að koma í hvert skipti. Þú ert dásamleg og hvetjandi algjörlega rétta manneskjan inn í mitt líf núna.“

„Þú ert svo ótrúlega flott og peppandi elsku Anna Marta. Svo smitandi orkan þín og gleði. Elska að fylgjast með þér."

- Þáttakendur